St_Georg_Hfj_merkiÁ aðalfundinum 28. febrúar sl. var samþykkt nýtt merki fyrir gildið en það hafði aldrei átt neitt formlegt merki. Guðni Gíslason hannaði merkið en það er byggt á merki alþjóðasamtaka eldri skáta sem var lagfært og hreinteiknað. Kynntar voru nokkrar útgáfur merkisins eftir því hvar merkið er notað.

Á fundinum voru einnig kynntar hugmyndir af fána, innifána og útifána og einnig fána sem öll gildin gætu notað.

Sækja má merkið hér.

Merki St. Georgsgildisins í Hafnarfirði - útfærslur

stfani merki-04-01