Framhaldsaðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 23. maí kl. 20 í Skátalundi við Hvaleyrarvatn. Fram verður haldið aðalfundarstörfum frá 9. febrúar þar sem ekki tókst að manna stjórn fyrir þann tíma.

Hefðbundin aðalfundarstörf að því undanskildu að skýrslur stjórnar og gjaldkera er búið að flytja og samþykkja.

Stjórnin