Landsgildinu berast tilkynningar um ýmsa fundi og ráðstefnur á vegum gildisskáta víðsvegar í heiminum. Reynt er að auglýsa og sinna Norðurlandasamstarfinu en annað fer eftir efnum og ástæðum. Eftirfarandi tilkynningar hafa borist um viðburði á árinu 2012:

  • Frakkland: Workshop 4.-8. júní. Umsóknarfrestur til 30. apríl 2012
  • Pilsen í Tékklandi: 15.-19. ágúst. Mið-Evrópuráðstefna
  • Cork á Írlandi: 25.-29. sept. Vestur-Evrópuráðstefna
  • Túnis: 5.-13. okt. Fundur eldri skáta um umhverfismál

Áhugasamir geta fengið nánari upplýsingar hjá  Hrefnu Hjálmarsdóttir landsgildismeistari hhia@simnet.is og Kjartani Jarlssyni erlendum bréfritari jarlsson@simnet.is