Næstkomandi mánudag 12. október kl. 20 er fundur í Hraunbyrgi. Þangað mæta þau feðgin Leifur Þorsteinsson og Steinunn Leifsdóttir og flytja okkur þetta erindi um Fjölnismenn. Mætum sem flest og minnumst góðs félaga.