Erling Ólafsson skordýrafræðingur kemur á næsta fund miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20.30 stundvíslega í Skátaheimilinu Hraunbyrgi og segir okkur frá nýliðum í smádýrafánunni í náttúru Íslands. Þetta verður ófaglegt myndarennsli með spjalli um tegundir, engar fræðilegar samantektir. Mætum nú sem flest og tökum endilega með okkur gesti. Kaffi og meðlæti á staðnum gegn vægu gjaldi.

Pöddur í náttúru Íslands