Ásgeir K. Sörensen góður félagi og gjaldkeri gildisins lést mánudaginn 5. október síðastliðinn.  Er mikill missir af Ásgeir, en hann var virkur félagi í gildinu og sinnti gjaldkerastörfunum af mikilli natni. Vottum við Renötu okkar dýpstu samúð. Guð veri með henni.