Farið var í Straum 11. mars og Haukur Halldórsson sóttur heim. Skoðuðum Víkingahringinn sem er hugarsmíð hans um ævintýri ásatrúarinnar. Þetta er hugmynd að skemmtigarði og er ansi mikil framkvæmd ef út í hana yrði farið. Skemmtileg stund og nokkuð góð mæting.