Fundur verður í Skátalundi mánudaginn 14. apríl kl. 20. Ef þið eigið skemmtilegar sögur eða vísur í fórum ykkar væri gaman að heyra þær, hvort heldur sem þær eru úr skátastarfi eður ei. Nánari upplýsingar í Gildispósti.