Jónatan Garðarsson mætti á fund 14. janúar og fræddi okkur um slóða og gönguleiðir í Hafnarfirði og nágrenni og sagði okkur í máli og myndum frá því sem er komið og því sem framundan er í þeim málum. Var góður rómur gerður að erindi hans. Mættir voru um 30 félagar.