Sunnudaginn 6. desember kl. 14 verður jólafundurinn að venju í Skátalundi. Þar ætlum við að gleðjast saman, syngja og eta. Komum nú sem flest með heimalagað góðgæti á hlaðborðið og mætum með börn, barnabörn og langömmubörn. Sjáumst sem flest.