Í dag er merkisdagur í sögu skátastarfs í Hafnarfirði þegar nýtt skátagildi verður stofnað. Gildismeistari, Guðni Gíslason, var hvatamaður að stofnun gildisins og hefur undirbúið stofnun Þess. Hann fékk með sér Hörpu Hrönn Grétarsdóttir til að undirbúa stofnfundinn. Áhuginn er mikill og fólk hefur gefið kost á sér til trúnaðarstarfa og verður spennandi að fylgjast með hinu nýja gildi.

Fundurinn er í kvöld kl. 20 í Hraunbyrgi.