Ólafur Proppé mætir í Skátalund fimmtudaginn 13. október kl. 20 og kynnir nýtt námsefni til notkunar hjá Bandalagi íslenskra skáta. Efnið er þýtt og staðfært og notað vítt og breytt um heiminn í skátastarfinu. Mætum hress í Skátalund og heyrum í Ólafi. Kaffi og með því að hætti Jónu Bríetar og Kristjönu.