Fjölskyldubúðir voru fjölmennar á Vormóti Hraunbúa í Krýsuvík um liðna helgi. Veðrið var flott, mótið vel undirbúið og allir skemmtu sér vel, ungir sem aldnir.
Ljósmyndir: Guðni Gíslason.