Landsgildisþing 2011 verður haldið laugardaginn 7. maí 2011 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju, við Rofabæ í Reykjavík.

St. Georgsgildið Straumur annast framkvæmd þingsins að þessu sinni.

Helstu dagskrárliðir:

  •           Kl.   9:45    Skráning og afhending gagna
  •           Kl. 10:30  Þinghald hefst
  •           Kl. 12:15    Léttur hádegisverður
  •           Kl. 13:00    Þinghald framhald
  •           Kl.  14:30   Þinghaldi lýkur, kaffiveitingar
  •           Kl. 15:00    Dagskrá St. Georgsdagsins 2011,í umsjá Hafnarfjarðargildisins
  •           Kl. 16:00   Dagskrá lokið

Gjald vegna þingsetu kr. 3.000 fyrir hvern þátttakanda

Kvöldverður  og skemmtidagskrá verður haldin á sama stað

Dagskrá:

  •           Kl. 19:00  Húsið opnar
  •           Kl. 19:30  Borðhald hefst

Matseðill:  Forréttur, aðalréttur (hlaðborð), kaffi og konfekt.

Gosdrykkir innifaldir

Óski gestir eftir að hafa borðvín, þurfa þeir að koma með það sjálfir

Gjald vegna kvöldskemmtunar kr. 5.000

Skráningu þátttakenda óskast lokið eigi síðar en 28. apríl n.k.

Kristjana Grímsdóttir, netfang  kiddybjorg@hotmail.com      

Björn V. Björnsson,  netfang: bjornvignir@rls.is símar: 557 5846  849 1477

 

Gildin eru minnt á að hafa skemmtiatriði meðferðis.