Þrír nýir félagar verða teknir inn í gildið fimmtudaginn 14. apríl. Það eru þau Pétrún Pétursdóttir, Ólafur Proppé og Jóhannes Ágústsson. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin. Fundurinn verður haldinn í Skátalundi og hefst kl. 20. Ýmislegt verður í boði, söngur, fróðleikur, frásagnir og fleira. Mætum vel á afmælisdegi Eyjafjallagoss.