Fimmtudaginn 27. nóvember verður Friðarljósið afhent til allra gildanna. Athöfnin verður í Skátalundi og hefst kl. 20. Boðið verður upp á smákökur og kaffi. Þeir sem vilja nálgast friðarljósið eru velkomnir til þessarar samverustundar.