Miðvikudaginn 19. nóvember kl. 20 verður fundur í Hraunbyrgi og munu nokkrar stúlkur úr brasssveitinni Wonderbrass sækja okkur heim. Þær eru Hafnfirðingar og fóru 10 saman ásamt BJÖRK í heimsreisu á síðasta ári og þessu. Þær munu segja okkur í tali, tónum og myndum frá ævintýrum sínum.