Mánudaginn 16. mars kl. 20 í Hraunbyrgi munu þau hjón Sigurjón Pétursson og Þóra Hrönn Njálsdóttir koma segja frá ferð sinni til Alaska í febrúar. Verður gaman að hlýða á frásögn þeirra af þessari ævintýraferð, þar sem þau tóku þátt í keppni á vélsleðum. Verum duglega að mæta og tökum með okkur gesti.