Á síðasta aðalfundi var ákveðið að hækka félagasgjöld í kr. 2.500.  Félagsgjöld verða nú innheimt í gegnum banka og verður hægt að greiða í heimabanka, seðilgjöld eru innifalin í árgjaldinu. Vonum við að betri innheimta verði á gjöldum með þessum hætti en mikið umstang var hjá gjaldkera að innheimta gjöld síðustu ár.