Boðskort Skátagildi 50 áraSunnudaginn 22. september verður haldið upp upp á 50 ára afmæli St. Georgsgildisins í Hafnarfirði.

Hátíðin hefst kl. 15 og verður haldin í skátaheimilinu Hraunbyrgi. Er búist við fjölda gesta og að sjálfsögðu mæta gildisfélagar prúðbúnir til að taka á móti gestunum.

Minjanefndin verður búin að taka til minjar úr sögu gildisins, myndir verða sýndar og boðið verður upp á veitingar.

Könnur merktar afmælisárinu verða seldar á 1.500 kr. stk.

Áætlað er að hátíðin taki um 2 tíma.

EJ-Gildi-ferðalag-03-minni