Vorferð Gildisins verður farin 6. júní. Farið verður um Suðurlandi. Lagt verður af stað kl. 10 og komið í bæinn kl. 18. Verð 7.500 kr. allt innifalið. Nánari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.

 Vorferð gildisins á Suðurland