Vináttudagurinn verður 23. október í umsjá Straums.

Kl.  13:50  Safnast saman við inngang Árbæjarsafns
Kl.  14:00   Skoðunarferð um Árbæjarsafn,  með leiðsögumanni. þar sem við munum skoða gamla bæinn, kirkjuna, gamla Lækjarbotaskálann og Tjöruhúsið, ef tíminn leyfir.
Kl.   15:15  Komið saman í Skátamiðstöðinni við Hraunbæ.  Kaffiveitingar og vináttudagsdagskrá með hefðbundnu sniði.

Áætlað að dagskrá verði lokið kl. 17.00

Þátttakendur sem koma í Árbæjarsafn greiða Kr. 600 í aðgangseyri, (örorku- og ellilífeyrisþegar greiða ekki)

Gjald fyrir kaffiveitingar kr. 1.500

Vinsamlegast tilkynnið  þátttöku til Kristjönu 6998191 eða Eddu 8941544 eigi síðar en 18. október.