Vináttudagurinn verður sunnudaginn 24. október. Mæting er í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 14. Þar verður skoðuð sýningar Ragnars Axelssonar heiðurslistamanns Kópavogs og síðan verður farið í skátaheimili Kópa og veitingum gerð skil. Mætum sem flest.