Landsgildisþing verður haldið á Akureyri þ. 4. maí 2013 og er að þessu sinni í umsjón St. Georgsgildisins á Akureyri.

Landsgildið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu á þessu ári í tengslum við þingið.

Dagskrá landgildisþings