Næsti fundur verður fimmtudaginn 12. maí kl. 20 í Skátalundi. Kristín Loftsdóttir prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, dóttir Lofts Magnússonar skólastjóra, mun koma og kynna bók sína „Konan sem fékk spjót í höfuðið“. flækjur og furðuheimar vettvangsrannsókna. Kristín fékk Fjöruverðlaun, bókmenntaverðlaun kvenna  fyrir bók sína í flokki fræðibókmennta. Verður fróðlegt að hlusta á Kristínu segja frá þessu.