Miðvikudaginn 16. janúar verður fundur í Hraunbyrgi kl. 20. Þá kemur Þorvaldur Víðir Þórsson, kallaður hátindahöfðinginn í heimsókn til okkar og segir frá reynslu sinni við að klífa 100 hæstu tinda landsins á síðasta ári. Endilega takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar í boði gegn vægu gjaldi. Sjá nánar um Þorvald á http://www.utivera.is/media/olli/Hathof-olli.pdf