Eins og lesendur síðunnar hafa eflaust tekið eftir þá hefur annáll gildanna  aðeins náð að árinu1975. Nú hefur verið aukið við hann og nær annállinn nú til ársins 2011. Að vísu vantar árin 2001-2003 ennþá en reynt verður að bæta þeim inn í fljótlega.

Kaflarnir eru skrifaðir af ýmsum einstaklingum á mismunandi tímum og bera þeir því höfundareinkenni. Þeir sem lögðu til efni voru: Hörður Zophaníasson, Hreinn Óskarsson, Jóhanna Kristinsd., Einar Tjörvi Elíasson og Elín Richards. Bestu þakkir til þeirra allra. Á einstaka stað eru ? þar sem erfitt var að velja úr misvísandi upplýsingum. Gott væri að fá skriflegar ábendingar ef lesendur reka sig á villur í textanum. En þetta er fróðleg og skemmtileg  lesning og gott að eiga þessar heimildir nú á einum stað.

Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildismeistari

hhia@simnet.is

Íslenskir gildisskátar í Litháen s.l. sumar.