Skátagildin – félög eldri skáta

Á Íslandi eru starfandi eftirfarandi skátagildi:

  • St. Georgsgildið á Akureyri – stofnað 1. nóvember 1960
  • St. Georgsgildið í Hafnarfirði – stofnað 22. maí 1963
  • St. Georgsgildið í Keflavík – stofnað 27. maí 1963
  • St. Georgsgildið Straumur, Reykjavík – stofnað 5. maí 1984
  • St. Georgsgildið Kvistur, Akureyri – stofnað 1996
  • Skátagildið í Kópavogi – stofnað 17. apríl 1997
  • Skátagildið í Hveragerði – stofnað 22. febrúar 2000
  • Skátagildið Skýjaborgir, Hafnarfirði – stofnað 13. febrúar 2014

Gildin á Facebook:

Skátagildin á Ísland

Skýjaborgir

Keflavík

Skátagildin í Hafnarfirði

Skátagildið Kópavogi