13 manns mættu í dag í Víkina – sjóminjasafn og áttu þar góða stund í yndislegu veðri. Langflestir skoðuðu varðskipið Óðinn og einn hafði meira að segja verið messi um borð. Sjáumst hress á jólafundinum.