Vormót Hraunbúa var haldið um helgina í Krýsuvík og þáttakendur voru um 200 manns, fleiri en oft áður og áætlað er að á mótið hafi komið um 300 manns í heild. Hlýtt var en rigning en það hafði ekki áhug á gleði skátanna sem nutu sín í góðri dagskrá og mikilli skemmtun. Skoða má myndir frá mótinu með því að smella hér.