3. febrúar kl. 20 heldur St. Georgsgildið í Keflavík sitt árlega spilakvöld. Spilað verður í Skátahúsinu í Keflavík. Þorransakk verður í boði áður en spilin hefjast. Þeir sem hyggjast leggja leið sína í Keflavík láti vita ekki seinna en mánudaginn 1. febrúar.