Vorferð St. Georgsgildisins í Hafnarfirði var einstaklega ángæjuleg. Farið var í rútu með gömlum skátafélaga gildismeistara úr Riddurum. Eftir smá stopp í Þrastaskógi var haldið að Friðheimum þar sem fræðs var um uppbyggingu staðarins og tómataframeiðslu og ferðaþjónustuna í dag. Þaðan var haldið í Haukadalsskóg þar sem skógurinn var skoðaður. Þá var grillað í Kirkhúsinu, dýrinds lambakjöt úr Kjötkompaní og tóku félagar hressilega til matar. Þaðan var haldið að Gullfossi en þaðan var haldið heim á leið – enn með stoppi í Þrastaskógi. Einstaklega skemmtileg og fróðleg ferð í góðri skipulagningu Dagbjartar, Kristjönu og Þóreyjar.