Guðbjörg Guðvarðardóttir var kjörin gildismeistari á aðalfundi 10. febrúar síðastliðinn. Að öðru leyti er stjórn óbreytt. Er henni óskað velfarnaðar í starfi og Guðvarði B. F. Ólafssyni þakkað fyrir hans störf sem gildismeistari.

Ný grein bættist í lögin: Heiðursfélagi greiðir ekki félagsgjöld.