Laugardaginn 12. mars verður farið í heimsókn í nýtt Náttúrufræðistofnunar við Urriðaholtsstræti.  Mæting er kl. 13.30.  Erling Ólafsson skordýrafræðingur mun leiða okkur um húsið og fræða okkur.  Fundur sem vera átti 10. mars færist sem sagt á laugardag.