Landsþing Skátagildanna á Íslandi var haldið í Hafnarfirði 13. maí síðastliðinn í Hraunbyrgi. Þingið tókst í alla staði mjög vel og er St. Georgsgildinu í Hafnarfirði þakkað sérstaklega fyrir þeirra framlag við undirbúning og framkvæmd. Að loknum þingstörfum var farið í svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og síðan í Skátalund. Nánari upplýsingar um þingið: Fundargerð landsþings 2017