Farið verður í Hverahlíð laugardaginn 18. apríl. Nánari tímasetning verður tilkynnt síðar.

Sigursveinn Helgi Jóhannesson ætlar að segja frá vormótinu í Krýsuvík 1950. Þetta var mótið sem fauk burt og hefur raunar aldrei verið slitið. Kannski verður mótinu slitið við það tækifæri eftir nær sextíu ár ???vormot19501 Ólafur Pálsson og Hörður Guðmundsson segja frá byggingu Hverahlíðar. Pönnukökur, kleinur og kakó. Lagt af stað frá Hraunbyrgi kl. 13. En þar verður safnast saman í bíla.