Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 15. september kl. 20 í Skátalundi. Þeir sem þurfa að fá far endilega hafið samband við okkur í stjórninni og við tökum ykkur með. Gildispóstur er á leiðinni. Margt skemmtilegt verður á döfinni í vetur og lítur það dagsins ljós von bráðar.