Friðarljósið verður afhent með athöfn í kapellunni í Karmelklaustrinu á fimmtudag 26. nóvember kl. 20. Þeir sem áhuga hafa á því að vera viðstaddir eru beðnir um að hafa samband við Elínu Ricards landsgildismeistara í elric@lindaskoli.is eða í síma 570 6500. þar sem nunnurnar vilja gjarna vita um fjölda þeirra sem koma í kaffi á eftir.