Vel var mætt í Hraunbyrgi síðastliðið mánudagskvöld, þegar þau Þóra Hrönn Pétursdóttir og Sigurjón Pétursson sögðu í máli og myndum frá för sinni til Alaska í hina ævintýralegu vélsleðakeppni sem þar sem fram árlega.

Boðið var upp á vöfllur og kaffi sem stjórnarmenn og fleiri höfðu bakað fyrir fundinn.