Friðarljósið verður afhent í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði fimmtudag 25. nóvember kl. 20. Í sömu viku mun fulltrúi frá BÍS aka með ljósið rangsælis um landið. Fyrsti viðkomustaður verður Höfn í Hornafirði, síðan Egilsstaðir, Akureyri, Sauðárkrókur, Blönduós, Grundarfjörður og Akranes.

Friðarlogi Kynningarbæklingur